20250308 Skíðagönguferð

Skíðagönguferð. Stórihnjúkur-Hrappsstaðaskálar

Þetta er fyrsta skíðaferðin sem hægt hefur verið að bjóða upp á þennan veturinn. Þóroddur Þóroddsson tók sig til og bauð fólki með sér í ferð, Stórihnjúkur-Hrappsstaðaskálar. Það voru aðeins tvær konur sem þáðu þetta höfðinglega boð. Hópurinn fékk frábært veður en færið var misjafnt.